Við höfum ákveðið að hætta með V.I.P. Bónstöð.

Í dag erum við með dekkjaverkstæði, einning seljum við vetrardekk, sumardekk, jeppadekk, mótorhjóladekk og ódýrar felgur frá Borbet, GMP Italia, Ronal, OZ racing.


Gamla V.I.P. Bónstöð þjónusta


​Þrif að utan og bón. Allir bílar eru handþvegnir.
Tjöruþvottur og þurrkun, bón, föls hreinsuð, gljái borinn á dekk og annan vínil, rúður þrifnar, koppar eða felgur sýruþvegnar.

​​Alþrif. Bíll er tjöruþveginn, þveginn með svampi og þurrkaður, bón er borið á bílinn, hreinsuð föls, mælaborð og annar vinill hreinsaður að innan, gljái borinn á dekk og annan vinil að utan,  rúður þrifnar innan og utan, teppi og sæti ryksuguð, koppar eða felgur sýruþvegnar, mottur þvegnar, rusli er hent og öskubakki tæmdur.

 

Djúphreinsun teppa. Öll teppi djúphreinsuð m.a. í skotti. Venjulega þarf að þrífa bíla að innan á eftir.

 

Djúphreinsun sæta.  Öll sæti djúphreinsuð ásamt sætisbökum og höfuðpúðum. Venjulega þarf að þrífa bíla að innan á eftir.

Virka daga frá 8-18
Laugardaga frá 10-13

1/2
1/1

BORGUNARMÖGULEIKAR

V.I.P. dekk og viðhald ehf.

Fosshálsi 7 110 Reykjavík. Endilega hafðu samband við okkur í síma: 571-9111 eða 690-9111